top of page

Um okkur

GPS Tækniþjónusta Geoaxis ehf.

Geoaxis ehf býður upp á frábæra tækniþjónustu á sviði GPS tækni og landmælinga. Allt frá einföldum hæðarmælingum upp í flóknari og stærri verk. Almennar landmælingar, aðstoð við breytingar á teikningum, útsetningar, gerð og mæling fastmerkja, magnútreikningar o.fl.

Geoaxis ehf. rekur tækniþjónustu sem felst að miklu leyti í ísetningum á GPS búnaði og þjónustu við GPS notendur. Starfsmenn Geoaxis í tækniþjónustu eru landmælingaverkfræðingar sem búa yfir mikill sérþekkingu í landmælingum.

bottom of page