GeoNET leiðréttingar
GPS leiðréttingar þjónusta
NET samanstendur af 25 NET-bösum sem dreifast um landið.
Hlutverk GeoNET er að tryggja áreiðanlegt aðgengi að landshnitakerfinu og bæta þannig gæði og nákvæmni í landmælingum, bæði við framkvæmdir og vöktun.
GeoNET tryggir nákvæmar leiðréttingar sem auka afköst í mælingavinnu. Þjónustan er aðgengileg í gegnum GSM fyrir verktaka og fyrirtæki hvar sem er á landinu.
GeoNET vinnur með öllum kerfum og er sáraeinfalt í uppsetningu. Þjónustan virkar með GPS-tækjum, drónum og öðrum mælitækjum og hægt er að nota hana með búnaði frá mörgum framleiðendum, þar á meðal Trimble, Leica, Geomax, Makin 3D, Unicontrol og Topcon.
VRS kerfið sendir RTCM 3.0 format.
Öllum fyrirspurnum um GeoNET leiðréttingaþjónustuna verður svarað fljótt og örugglega á info@geoaxis.is
